Dagskráin

yieldrhombus2 isl

CB Login

LJÓSMYNDAKEPPNI – BJÓRKVÖLD


Fimmtudaginn 2. febrúar klukkan 19:00 verður Ljósmynda- og Bjórkvöld Slóðavina haldið á Kringlukránni, í innri sal.

Reglur keppninnar í ár eru eftirfarandi:

• Slóðavinir mega senda inn myndir í keppnina
• Hver Slóðavinur má senda inn 4 myndir
• Myndirnar þurfa að vera teknar í hverskyns mótorhjólaferð frá árinu 2016
• Veitt verða afar glæsileg verðlaun fyrir bestu myndina
• Veitt verða ein aukaverðlaun fyrir athyglisverðustu myndina
• Sendið myndirnar á e-mailið brottinn(hja)gmail(punktur)com
• Tekið er á móti myndum til 31. janúar kl 23:59

Það verður tilboð á „Burger og bjór“ fyrir okkur hjá Kringlukránni og við hefjum kvöldið á Pup Quiz á milli borða áður en við vindum okkur í ljósmyndakeppnina. Verðlaun fyrir gáfaðasta borðið :)

Endilega verið dugleg að senda inn myndir – Það verður engin svikin af þessu kvöldi.

Nýskráning