Dagskráin

yieldrhombus2 isl

CB Login

Minnum á aðalfund félagsins 26 oktober næstkomandi

14519897 859409190825356 7928806393382846968 n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Aðalfundur Ferða og útivistarfélagsins Slóðavina verður haldinn miðvikudagskvöldið 26. október í húsakynnum Arctic Trucks, Kletthálsi 3.


Fundurinn hefst kl. 20:00. Í lok fundar verður boðið upp á kaffiveitingar.

Dagskrá:
1. Setning fundar og dagskrá kynnt.
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Umræða um skýrslu stjórnar
5. Skoðaðir reikningar lagðir fram og skýrðir
6. Umræða um reikninga og þeir bornir upp til samþykktar
7. Skýrsla nefnda
8. Kjör stjórnar og varamanna. Í boði er sæti formanns, tveggja stjórnarmanna og varamanns
9. Tillögur/lagabreyting
10. Kjör tveggja skoðunarmanna
11. Önnur mál
12. Fundarslit
Rétt til setu á aðalfundi hafa einungis þeir sem hafa staðið full skil á gjöldum til félagsins [3.gr. laganna] Félagar eru hvattir til að mæta og með því taka virkan þátt í starfi félagsins.
Lög félagsins má nálgast á heimasíðu félagsins, www.slodavinir.org.

Ef einhver vill bera fram mál til að ræða undir liðnum "önnur mál" þarf það að berast stjórn skriflega eigi síðan en 18 október svo hægt sé að geta þess í fundarboði.

Nýskráning