Dagskráin

yieldrhombus2 isl

CB Login

Fámenn en góð hvítasunnuferð

hvita01

Um síðustu helgi fóru Slóðavinir í sína árlegu Hvítasunnuferð.

 

Það er orðin hefð að gista á Rjúpnavöllum enda fín aðstaða þar í miðju þessa stórkostlega landsvæðis, hjólað var laugardag og sunnudag í nágrenni Heklu, um Keldnahraun og Rangárvelli, Skarfanes og Þjórsárdal.

 

Einnig kíkt á hella og fræðst um þá í leiðinni.

 

Ferðin var stórskemmtileg, gekk að mestu áfallalaust, smá bleytuves í einni á en tókst vel í alla staði þótt mætingin hefði mátt vera ögn betri.

 

hvita02

Nýskráning