Dagskráin

yieldrhombus2 isl

CB Login

Velheppnað fararstjóranámskeið.

farastjori01Miðvikudagskvöldið 27 apríl var haldið farastjóranámskeið.

 

Nokkur ár eru síðan haldið hafði verið svona námskeið og var komin þörf á því vegna nýrra manna og til að skerpa á reglunum.

 

Ágætis mæting var á námskeiðið og farið í gegnum skipulag, hegðun í ferðum ofl og varð heilmikil og skemmtileg umræða um flest mál.

 

Er það von okkar að fleiri taki að sér skipulag viðburða, bæði til að dreifa álagi á fjöldan og svo er mjög gefandi að skipuleggja ferð sem vel tekst til með.

 

farastjori02

Nýskráning